Um okkur

Heimskirkjan

Aðventkirkjan var stofnuð í Bandaríkjunum um miðbik 19. aldar. Fljótlega breiddist hún út og nú hefur hún kirkjur, sjúkrahús og aðrar heilbigðisstofnanir, skóla, prentsmiðjur o.fl. í sex heimsálfum.


Í dag eru um 65.000 Aðventkirkjur um allan heim, Aðventboðskapurinn er kenndur á rúmlega 900 tungumálum í ræðu og riti.

Til að sjá frekari upplýsingar má smella hér: Annual Statistical Report

Heimskirkjunni er skipt upp í 13 deildir. Ísland tilheyrir Stór Evrópudeildinni (Trans-European Division (sjá kort))


thumb_GC_Headquarters thumb_wilson thumb_raafat_kamal
Höfuðstöðvar heimskirkjunnar eru í Silver Spring, Maryland í Bandaríkjunum (vefur) Formaður Heimskirkjunnar er Ted N. C. Wilson. Höfuðstöðvar Stór Evrópudeildar eru í St Albans í Englandi (vefur)
Formaður deildarinnar er Raafat Kamal.