Söfnuðir

Söfnuðir Kirkju sjöunda dags aðventista á Íslandi eru sex talsins, tveir á höfuðborgarsvæðinu og fjórir á landsbyggðinni.  Guðsþjónustur, ásamt Biblíufræðslu, eru á öllum stöðum á laugardagsmorgnum.

Akureyri Árnes Hafnarfjörður Reykjavík Suðurnes Vestmannaeyjar


Gamli Lundur
Eiðsvallagötu 14
600 Akureyri

Samkomur alla laugardaga klukkan 11.00
Dagskráin hefst með Biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Hugvekja að því loknu. Allir eru hjartanlega velkomnir!

Prestur er Thora Jónsdóttir


Safnaðarheimilið
Eyravegi 67
800 Selfoss

Biblíufræðsla kl. 11.00 og guðsþjónusta kl. 12:00 alla laugardaga.
Samlestur og bænastund á mánudagskvöldum kl. 20.00.
Prestur er Eric Guðmundsson


Loftsalurinn
Hólshrauni 3
220 Hafnarfjörður

Facebook

Bein útsending

Fjölskyldusamkoma kl. 11:00 og Biblíufræðsla kl. 12:00 alla laugardaga.
Biblíuskóli fyrir börn kl. 12.00.
Sameiginleg máltíð að samkomu lokinni. Boðið er upp á súpu en allir koma með brauð og álegg. Síðasta hvíldardag hvers mánaðar er lukkupottur.


Aðventkirkjan
Ingólfsstræti 19
101 Reykjavík

Facebook

Bein útsending

Samkomur alla laugardaga:
Biblíufræðsla kl. 11.00
Guðsþjónusta kl. 12.00

Prestur safnaðarins er Eric Guðmundsson.


Aðventkirkjan
Blikabraut 2
230 Reykjanesbær

Biblíufræðsla kl. 11:00, Guðsþjónusta kl. 12:00 alla laugardaga.


Aðventkirkjan
Brekastíg 17
900 Vestmannaeyjar
Sími 481 3585

Samkomur alla laugardaga
Biblíufræðsla kl. 11.00, Guðsþjónusta kl. 12

Prestur er Eric Guðmundsson