Skrifstofan
Skrifstofur Aðventkirkjunnar eru til húsa að Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík.
Sími er 588 7800 og netfang er sda@adventistar.is
Skrifstofan er opin frá 9:00 til 12:00 mánudaga til fimmtudaga.
Gjafir og Tíund
Hægt er að skila tíund til Kirkju sjöunda dags aðventista inn á eftirfarandi reikning:
Rnr. 0101-26-011910 Kt. 410169-2589
Gott er að taka fram ef um tíund er að ræða.
Stjórn
Aðventkirkjunni er stjórnað með lýðræðislegum hætti. Aðalfundur fulltrúa allra safnaða sem er haldinn á þriggja ára fresti kýs formann og fjármálastjóra Kirkjunnar ásamt stjórn (eða kirkjuráð).
Formaður kirkjunnar er Ivo Kask og fjármálastjóri er Judel Ditta.