Um okkur

Kirkja gegn kynferðisbrotum

[column-group]
[column]

Starfsreglur

Kirkja sjöunda dags aðventista hefur ekki farið varhluta af því ranglæti sem kynferdislegt ofbeldi er. Af þeirri ástæðu hefur hún árið 2001 gefið út starfsreglur vegna barna- og unglingastarfs til handa starfsmönnum sínum og sjálfboðaliðum.

[hér kemur thumbnail og linkur á bækling]

[/column]
[column]

FUFF

Kirkjur gegn kynferðisbrotum
Aðventkirkjan er aðili að Fagráði um meðferð kynferðisbrota innan kristinna kirkna og félagi um forvarnir.

[hér kemur thumbnail og linkur á bækling um viðbrögð við kynferðisbroti]

[/column]
[/column-group]

Blátt áfram

Þann 23. apríl 2014 fögnuðu samtökin Blátt áfram 10 ára afmæli sínu. Að því tilefni fengu átta aðilar viðurkenningu fyrir gott starf í þágu forvarna gegn kynferðisofbeldi á börnum síðast liðin 10 ár. Aðventkirkjan var á meðal þeirra.